Hvort sem þú ert að leitast eftir að efla ónæmiskerfið, eitthvað til að aðstoða þig við að lækka blóðsykurinn, sporna gegn öldrun eða almennt bæta heilsuna, þá eru Chaga sveppahylkin okkar eitthvað fyrir þig! Trefjaríkt og lágt í kaloríum, þetta næringarmikla ofurfæði hefur örugglega unnið sér sess sem eitt af mest upprennandi fæðubótarefnum í hinum vestræna heimi.
Chaga sveppurinn sem er oft kallaður Konungur Sveppana er oft villandi í útliti því hann líkist viðarklumpi af brenndu viðarkoli frekar en svepp. Þó hann hafi ekki útlitið með sér þá felur hann í sér appelsínugulan kjarna sem býr yfir hreint mögnuðum heilsufars ávinningi og er hlaðinn andoxunarefnum!
Chaga er aðallega að finna í köldu loftslagi á berki birkitrjáa og hefur verið notaður um ár og aldir sem hefðbundið lyf í Norður Evrópu til að bæta ónæmiskerfi og heilsu fólks.
Chaga er aðallega að finna í köldu loftslagi á berki birkitrjáa og hefur verið notað um aldir sem hefðbundið lyf í Norður-Evrópu til að auka friðhelgi og auka heilsu almennt.
Í dag hafa rannsóknir átt sér stað sem sýna að Chaga sveppurinn getur hjálpað til við að efla magaflóruna (undirstaða að góðri heilsu er að hafa heilbrigða magaflóru til að oma í veg fyrir veikindi og sýkingar) Hjálpar til við þyngdartap og lækkar kólesteról sem dregur úr hættu á heilablóðfalli og hjartaáföllum. Á sama tíma sýndu rannsóknir að Chaga komi í veg fyrir vöxt krabbameinsfruma í lungum, ristli, lifri, brjóstum og blöðruhálskirtli þó þörf sé á fleiri rannsóknum til þess að fullyrða það.
Svo ef þú ert að leita að náttúrulegri leið til að halda líkama þínum og huga í topp standi og vilt gefa sjálfum þér náttúrulega orku, þá ertu kominn á réttan stað. Chaga sveppirnir okkar koma í vegan-vænum hylkjum , taktu einfaldlega ráðlagðan dagskammt (3 hylki) og láttu sveppina vinna töfra sína.