Fyrir ykkur sem finnst lífið geta orðið aðeins of erilsamt, þá er Reishi-sveppurinn kominn til að bjarga málunum. Komdu smá ró inn í líf þitt og bættu svefnrútínuna þína með kraftmestu ofurfæðinni á markaðnum.
Reishi sveppurinn er oft kallaður „Sveppur ódauðleikans" og hefur verið haldið mikið uppá hann í Asíu í þúsundir ára og upprunalega aðeins fyrir konungsborna. Þessi magnaði sveppur hefur marga góða eiginleika sem var einungis ætlaðir konungum!
Þar sem langlífi er efst á listanum yfir eiginleika Reishi er enin furða að hann hafi orðið svona vinsæll í dag í hinum vestræna heimi. Rannsóknir sýna að Reisi styrkir ónæmiskerfið og kemur í veg fyrir óeðlilegar blóðfrumur, sem eykur þar af leiðandi langlífi. Róandi eiginleikar hans minnka stress og kvíða sem bætir þá svefngæði og eykur lífsgæðin til hins betra. Stútfullur af andoxunarefnum spornar hann einnig við öldrun. Hann er fullkominn fyrir þá sem vilja bæta almenna heilsu og hafa það markmið að líða sem allra best í sínum líkama.
Ef Reishi er borðaður einn og sér hefur hann beiskt- og viðarbragð. Af þeirri ástæðu hefur sveppurinn okkar verið malinn niður og sett í vegan hylki til að auðvelda þér inntöku.
Eftir að hafa verið stimplaður meistari ofurfæðunnar vegna lækningamáttarins er Reishi sveppurinn hér til að tryggja að þú, líkami þinn og hugur eigið frábæran dag (og nótt!), alla daga.