
Turkey Tail - Styrktu ónæmiskerfið
Einn mest rannsakaði sveppurinn af öllum er hinn frægi Turkey Tail, einnig þekktur sem Trametes versicolor eða Coriolus versicolor. Hann finnst aðallega á dauðum viðarbútum um allan heim og hefur hann einstakt útlit rendur...